Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni var meðalumferð veturinn 2008 á Hellisheiðinni nær 5000 bílar á sólarhring. Um Víkurskarðið fóru hins vegar rúml. 750 bílar á sólarhring.
Samkvæmt Umferðarstofu er slysatíðni á vegkaflanum frá Hveragerði að Grímsnesafleggjara við Selfoss rúmlega 4 slys á hvern ekinn kílómetra á 10 ára tímabili. Hins vegar er slysatíðnin í Víkurskarði undir talsvert undir 1 slysi á ekinn kílómetra á sama tímabili, eða sjö sinnum meiri.
Þegar við skoðum svo umferðartölurnar yfir sumarmánuði 2008 á Hellisheiðinni þá snarhækka þær í nálega 8000 bíla á sólarhring. í Víkurskarðinu nær sumartraffíkin rúmum 1900 bílum.
Samgöngumálaráðherra kannast ekkert við kjördæmapot. Þá liggur beint við að spyrja:
Eru vegfarendur á norðausturhorninu svona miklu dýrmætari en sunnlenskir, suðvesturhornskir íbúar landsins? Hvaða rök liggja þar að baki ? ?
Flokkur: Dægurmál | 10.7.2009 | 12:06 (breytt kl. 12:10) | Facebook
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.