Fór í göngu um nokkra af Ausfjörðunum. Sá þar ýmis atvinnutækifæri.... t.d. guðdómlegar hvítar sandstrendur, hreinan sjó, sumstaðar mjög aðdjúpt og annars staðar grunnar víkur sem verða ylvolgar á heitum sumardögum.
Austfirðingar eru ekki eins þróaðir í þessum fjallgöngutúrisma og Vestfirðingarnir, því hægt var að útvega sér "bauk" um óbyggðir norðan við hníf og gaffal, eins og Gunnar bæjarstjóri kallaði það.
Svo mætti taka til hendi við að gera upp gamlar byggingar. Seyðisfjörður er dæmi um mjög skapandi sveitarfélag þar sem nýjungum er tekið höndum tveim og aðkomufólk boðið velkomið.
Gaman að kynnast Austfjörðum! Við eigum gott og gjöfult land. Ekki selja okkur Tjallanum, eða Láglendingunum... plís..
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.