Éta eđa vera étinn

Horfđi á stóran ránfugl elta uppi lítinn mófugl í dag. Ójafn leikur ţađ, sá stóri steypti sér yfir vesalinginn, sem átti ekki undankomu auđiđ.

Líkt er komiđ fyrir okkur Íslendingum, ţeir stóru elta okkur á röndum og reyna ađ éta okkur. IceSave í líki ránfuglsins...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband