Það voru mikil mistök að elta Framsóknarflokkinn í hugmyndafræði um eignarhald bankanna. En, hvernig átti nokkrum lifandi manni, óháð stjórnmálaskoðunum, að detta í hug að bankarnir yrðu rændir innanfrá? Hver hefði ímyndað sér að slík völd væru á hendi eins manns (JÁJ) að hann beinlínis yrði hafinn yfir lög og rétt?? Og er enn...? !
Þorri Íslendinga er borgaralega sinnaður og þekkir rétt frá röngu. Hvernig gat JÁJ liðist að þvæla dómstólum landsins út í sýknudóm á sínum tíma? Hvaða meðulum skyldi þar hafa verið beitt?
Af hverju hlustaði enginn á Valgerði Sverrisdóttur þegar hún fór með sín varnaðarorð um að bankarnir væru orðnir alltof stórir??
Maður bara spyr si svona....eftirá að hyggja..
Í Guðs almáttugsbænum, hættu þessu bulli um frjálshyggjuna. Hér var engin frjálshyggja því hér var engin ábyrgð og það virðist sem enginn beri heldur ábyrgð. En ábyrgðin er gundvallaratriði og lykilþáttur frjálshyggjunnar, amk. þeirrar frjálshyggju sem ég þekki. Forsjárhyggja er ekki það sem íslensk þjóð þarfnast í dag.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú frjálshyggja er það sem Íslendingar þurfa á að halda kona góð. Hvað annað æti að vera betra?
Það má eyðileggja allt, það má skemma allt og til að koma í veg fyrir það þarf virkt eftirlit, án svefnbekkja.
Hrólfur Þ Hraundal, 17.4.2010 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.