Svandís mun láta að sér kveða

Ekki er að efa að stórt er kyngt hjá VG fyrir ráðherrastólana. En Svandís er kraftakona og á skilið umbun fyrir frækilega framgöngu í Orkuveitumálum landsmanna. Megi hún bera gæfu til að bera skynbragð á atvinnutækifæri og velmegun, án þess að gera landann að láglauna-leiðsögumanni fyrir Evrópukrata og Kana um óspillta náttúru Íslands. N.b. ekki er nú umhverfisvænn túrisminn í íslenskri óspilltri náttúru?
mbl.is Svandís tekur við embætti umhverfisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Túrismi getur aldrei orðið umhverfisvænn fyrir náttúruna en spurning er hvort hann á ekki rétt á sér samt.

corvus corax, 10.5.2009 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband